GrŠna bomban frß lifandi marka­i

GrŠna bomban frß lifandi marka­i

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

fyrir 1 svangan

1 grŠnt epli
lítill bútur af engifer, rifinn
1 lúka spínat
1 lúka klettasalat
1 mangó e­a 1 bolli frosi­ mangó
nokkrar dö­lur, gott a­ láta ■Šr liggja fyrst í vatni cayennepipar á hnífsoddi
1 msk Fruit and greens grŠnt duft (má sleppa)
1 msk grŠnt te (má sleppa)
klaki
eplasafi e­a vatn til ■ynningar

→ Setji­ allt í blandara og blandi­ vel saman. Helli­ í stórt, flott glas, krukku e­a könnu og njóti­. Hefur gó­ áhrif á meltinguna og orkuna fyrir daginn.

 

 

 


Karfa

Fj÷ldi Ý k÷rfu: 0

Skrßning ß pˇstlista

SvŠ­i